Evdoxos frá Knídos (fæddur 410 eða 408 f.Kr., dáinn 355 eða 347 f.Kr.) var forngrískur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og heimspekingur. Hann var nemandi og síðar samstarfsmaður Platons við Akademíuna í Aþenu.

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.