Evan Almighty er gamanmynd frá árinu 2007. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Bruce Almighty. Leikstjóri er Tom Shadyac, líkt og í fyrri myndinni.

Evan Almighty
LeikstjóriTom Shadyac
HandritshöfundurSteve Oedekerk
SöguhöfundurSteve Oedekerk
FramleiðandiGary Barber
Roger Birnbaum
Michael Bostick
Neal H. Moritz
Tom Shadyac
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 4. júlí 2007
Fáni Bandaríkjana 22. júní 2007
Lengd90 mín.
TungumálEnska
AldurstakmarkL - Leyfð öllum aldurshópum
Ráðstöfunarfé$175,000,000
UndanfariBruce Almighty (2003)

Leikarar breyta

Leikari Hlutverk
Steve Carell Evan Baxter
Morgan Freeman Guð
Lauren Graham Joan Baxter
John Goodman Congressman Long
Wanda Sykes Rita
John Michael Higgins Marty
Jonah Hill Eugene Tenanbaum
Jimmy Bennett Ryan Baxter
Graham Phillips Jordan Baxter
Johnny Simmons Dylan Baxter
Rachael Harris Markie Parkington
Molly Shannon Eve Adams
Ed Helms Ed Carson
Maile Flanagan Mail-lady
Jon Stewart Hann sjálfur
Catherine Bell Susan Ortega

Jim Carrey og Jennifer Aniston neituðu bæði að leika í myndinni. Carrey sagði að hann væri ekki mikill aðdáendi að leika sama hlutverkið tvisvar.[1]

Tilvísanir breyta

  1. Carell, Freeman are cut-ups on the 'Evan Almighty' set. 22. júní 2006. Skoðað 17. júlí 2007.

Tenglar breyta

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.