Englafossar

Hæsti foss í heimi, Venesúela

Englafossar (Englafoss eða Angelfossinn) (spænska: Salto Ángel; pekemon: Kerepakupai vena, sem þýðir „foss dýpsta hylsins“, eða Parakupa-vena, sem þýðir „fall frá hæsta punkti“) er foss í Venesúela og er hæsti foss í heimi, 979 metrar hár. Fossinn fellur niður af Auyantepui, sem þýðir Djöflafjall og er í La Gran Sabana. Djöflafjall rís upp úr frumskógunum mílli Amazon og Orinoco. Fossinn heitir eftir flugmanninum Jimmie Angel sem flaug fyrstur manna yfir fossinn.

Angelfossinn

Tenglar breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.