Emperor er norsk svartmálmshljómsveit frá Tromsø og Bergen, hún var stofnuð árið 1991 og hætti árið 2001, en meðlimir hljómsveitarinnar komu saman aftur árið 2005 og hafa spilað saman með hléum.

Emperor á Wacken Open Air 2014.

Núverandi meðlimir breyta

Fyrrverandi meðlimir breyta

  • Alver (Jonas Alver) – bassi (1995 – 1998)
  • Tchort (Terje Schei) – bassi (19931994)
  • Mortiis (Håvard Ellefsen) – bassi (1991 – 1992)
  • Faust (Bård Faust) – trommur (1992 – 1993)

Útgefið efni breyta

Plötur breyta

Tónlistarmynbönd breyta

  • „The Loss and Curse of Reverence“
  • „Emperial Live Ceremony“
  • „Empty“

Tengill breyta