Dendrolimus pini, furuspinnir[1], er mölfiðrildi af ættinni Lasiocampidae. Tegundinni var fyrst lýst af Carl Linnaeus í 10th edition af Systema Naturae 1758. Það finnst í mestallri Evrópu til austur-Asíu.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Lasiocampidae
Ættkvísl: Dendrolimus
Tegund:
D. pini

Tvínefni
Dendrolimus pini
(Linnaeus, 1758)

vænghafið 45–70 mm. Fiðrildið er á flugi frá júní til ágúst eftir staðsetningu.

Lirfurnar nærast á skógarfuru (Pinus sylvestris), en einnig öðrum furutegundum (Pinus), sem og rauðgreni (Picea abies) og hvítþin (Abies alba).

Myndir breyta

D. pini karl og kvendýr frá Cherkasy, Úkraínu

Tilvísanir breyta

  1. V. J. Stanek (1974). Stóra skordýrabók Fjölva. Bókaútgáfan Fjölvi. bls. 388.

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.