Dagur (norræn goðafræði)

Dagur var persónugerfingur dagsins og sonur Dellings í norrænni goðafræði. Móðir hans er ýmist sögð Jörð eða Nótt eftir því hvaða útgáfa af Gylfaginningu er farið.

Dagur (1874) eftir Peter Nicolai Arbo

Tilvísanir breyta

   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.