Crème brûlée

eftirréttur úr eggjamjólk með brenndri karamellu

Crème brûlée (Franska: „brenndur rjómi“) er eftirréttur úr saðsömum búðingi með karamelluskel sem gerð er með því að brenna sykur með gasbrennara eða öðru álíka. Rétturinn er vanalega borinn fram í litlum köldum keramík skálum, sem kallast ramekin.

Mynd af crème brûlée.
Mynd af crème brûlée sem kveikt hefur verið í.

Búðingurinn er oftast með vanillubragði, en líkjör, súkkulaði eða ávöxtum er oft bætt við.

Tengt efni breyta