Contra Costa-sýsla (Kaliforníu)

(Endurbeint frá Contra Costa)

Contra Costa-sýsla var stofnuð 1850 þegar Kalifornía var innlimuð Bandaríkjunum. Íbúar árið 2020 voru 1.165.927.

Kort af Contra Costa-sýslu

Helstu þéttbýlistaðir eru Walnut Creek sem er höfðuðstaður sýslunnar, Concord, Richmond, Pittsburg og Antioch. Einnig er fjöldi annarra smáborga með íbúafjölda á bilinu 10 - 20 þúsund. Þar er helst að nefna Martinez (sem upphaflega var höfðuðstaður) og er einnig þekkt fyrir að hafa verið heimabær Skotans og náttúruunnandans John Muir (1839 - 1914). Þar má finna safn tileinkað minningu hans og er það staðsett þar sem hann var til heimilis. Meðal helstu kennileita er Mt. Diablo sem nú er þjóðgarður.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.