Cold Spring Harbor Laboratory

The Cold Spring Harbor Laboratory (CSHL) er einkarekin rannsóknarstofnun í sameindalíffræðum sem staðsett er í smábænum Cold Spring Harbor í New York fylki í Bandaríkjunum. Helstu áherslur rannsókna við CSHL eru sviði erfðafræða krabbameins, taugalíffræði, erfðafræði plantna, erfðamengjafræða og lífgagnatækni. Stofnunin nýtur mikillar virðingar fyrir þær rannsóknir sem þar hafa verið stundaðar, en níu nóbelsverðlaunahafar hafa starfað þar. Stofnunin gegnir einnig menntunarhlutverki og rekur Watson School of Biological Sciences.

Cold Spring Harbor Laboratory

Meðal þekktra vísindamanna sem starfað hafa við CSHL eru:

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.