Charles Malik Whitfield

Charles Malik Whitfield (fæddur 1. ágúst, 1972) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural og The Guardian.

Charles Malik Whitfield
Charles Malik Whitfield
Charles Malik Whitfield
Upplýsingar
FæddurCharles Malik Whitfield
1. ágúst 1971 (1971-08-01) (52 ára)
Ár virkur1993 -
Helstu hlutverk
Victor Henriksen í Supernatural
James Mooney í The Guardian

Einkalíf breyta

Malik er fæddur í Bronx, New York.

Ferill breyta

Whifield byrjaði feril sinn í sjónvarpsþættinum One Life to Live frá árinu 1993. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Var með reglulegt gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum: Supernatural og The Guardian.

Hefur leikið í nokkrum kvikmyndum á borð við: Behind Enemy Lines, Notorious, Blue og Truly Blessed.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1994 Fresh Smokey
1994 Bleeding Hearts Donny Stewart
2000 The Playaz Court Juwane
2001 Our Journey ónefnt hlutverk
2001 Prison Song Lögreglumaðurinn Welles
2001 Behind Enemy Lines Kapteinn Rodway, USMC
2002 Kali´s Vibe ónefnt hlutverk
2002 High Times Potluck Malik
2007 Grindin´ Malik X
2008 15 Minutes of Fame NoDoubt
2008 A Line in the Sand Owen
2009 Carla Danny Williamson
2009 Notorious Wayne Barrow sem C. Malik Whitfield
2009 Blue Courtney Brown
2009 Truly Blessed Joseph
2009 A Day in the Life Presturinn Freedman
2010 Krews Rebob
2010 Gun Dante
2011 Forgiveness Rannsóknarfulltrúinn Stewart Í eftirvinnslu
2011 Interception Peter Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993-1994 One Life to Live Dr. Ben Price ónefndir þættir
1996 New York Undercover Judd Dawes Þáttur: Without Mercy
1997 Touched by an Angel Eric Zacharia ´EZ´ Mony Þáttur: Nothing But Net
1992-1998 Law & Order Calvin Berry
Smith
Herbergisfélagi Babatundes
3 þættir
1998 The Temptations Otis Williams Sjónvarpsmynd
1999 Homicide: Life on the Street Walter Boyce Þáttur: Sideshow (Part 2)
1999 Seven Days Dilliard Siveras Þáttur: Vegas Heist
2000 Now and Again Maceo T. Jones Þáttur: I am the Greatest
2000 The $treet Knowles Þáttur: The Ultimatum
2002 Soul Food Rome Þáttur: Out with the Old
2002 For Your Love Rob Þáttur: The Blast from the Past
2002 Second String Voyles Sjónvarpsmynd
2001-2003 The Guardian James Mooney 46 þættir
2003 The District Robert Hopkins Þáttur: A House Divided
2006 Worst Week of My Life ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
2005-2006 Love Inc. Larry 2 þættir
2006 All of Us ónefnt hlutverk Þáttur: Love Do Cost a Thing
2007 Close to Home Benny Boudreaux Þáttur: Eminent Domain
2007 Life Peter Stylman Þáttur: Let Her Go
2007 CSI: Miami Andre Harding Charles Þáttur: Stand Your Ground
sem Malik Whitworth
2008 Untitled Cedric the Entertainer Project Thomas ´The Wiz´ Osgood Sjónvarpsmynd
2008 Raising the Bar Calvin Hines Þáttur: Pilot
2007-2008 Supernatural Alríkisfulltrúinn Victor Henriksen 4 þættir
2008 Lincoln Heights Bill Clemmons Þáttur: The Day Before Tomorrow
2009 Castle Charles Wyler Þáttur: A Chill Goes Through Her Veins
2009 The Game Ronald ´Ronnie´ Dawson Þáttur: I Want It All and I Want It Now
2009 Private Practice Ty Þáttur: Pushing the Limits
2009 Ghost Whisperer Lögreglumaðurinn Douglas Ramsey Þáttur: Excessive Forces
2010 White Collar Ryan Wilkes Þáttur: Front Man
2010 Rizzoli & Isles Presturinn Osorio Coku Þátturinn: Sympathy for the Devil
2011 Southland Rannsóknarfulltrúinn Manheim 2 þættir
2011 The Mentalist Cole Ruger Þáttur: Redacted
2011 Law & Order: Los Angeles Al Hayes Þáttur: El Sereno
???? Reed Between the Lines Marcus Reynolds Þáttur: Let´s Talk About Two Dates for the Dance

Verðlaun og tilnefningar breyta

Image verðlaunin

  • 1999: Tilnefndur sem besti leikari í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The Temptations.

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta