Brettingsstaðir (Flateyjardal)

Brettingsstaðir

Brettingsstaðir

Brettingsstaðir eru eyðibýli á Flateyjardal á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir skiptast í Brettingsstaði efri og neðri. Brettingsstaðir Neðri var síðasti bærinn sem fór í eyði í Flateyjardal.

Brettingsstaðir efri breyta

Á Brettingsstöðum efri er íbúðarhúsi haldið við og er húsið notað til sumardvalar af niðjum síðustu ábúenda.

Brettingsstaðir neðri breyta

Brettingsstaðir neðri fóru í eyði 1953 en íbúðarhúsi er haldið við. Afkomendur síðustu ábúenda dvelja þar á sumrin með fjölskyldum sínum.

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.