Breiðbogi eða gleiðbogi er heiti ferils, eins keilusniðanna, sem myndar tvo aðskilda óendanlega ferla, sem eru spegilmyndir hvors annars.

"Breiðbogi"
Teikning af breiðboga sem lýst er með jöfnunni 1/x

Almenn jafna fyrir breiðboga er á forminu

þar sem a og b eru rauntölur og og eru hnit miðjupunkts breiðbogans.

Algengt dæmi um breiðboga er umhverfan, þ.e. fallið y = 1/x, sem er sýnt á mynd hér til hægri. Þessi jafna fæst með breytuskiptum í almennu jöfnunni og snúningi um 45°.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.