Brún líftækni eða umhverfislíftækni er beiting líftæknilegra aðferða við verndun og hreinsun umhverfis. Lífhreinsun er það ferli þegar örverur (þörungar, sveppir og bakteríur) eru notaðar til þess að brjóta niður og breyta spilliefnum í efni sem eru hættuminni eða hættulaus. Í öllum tilfellum eru notuð náttúruleg efnahvörf örvera, bæði hefðbundin og óhefðbundin.[1] Lífhreinsun er notuð meðal annars þegar um mengunarslys er að ræða.

Unnið að hreinsun eftir mengunarslys þegar Olíuskipið Exxon Valdez fórst.

Heimildir breyta

  1. M. Leung (2004) Bioremediation: techniques for cleaning up a mess. Bio Teach Journal 2, 18-22.

Tenglar breyta

 
Wikipedia
Líftæknigátt
Tenglasafn í líftækni
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.