Botnristill (fræðiheiti: Caecum) er fyrsti hluti digurgirnis. Botnlanginn gengur niður úr botnristlinum, en upp úr honum gengur risristill, fyrsti hluti hins eiginlega ristils.[1]

Botnristill
Teikning af ristli
(botnristill í rauðu)
Nánari upplýsingar
Auðkenni
LatínaCaecum
MeSHD002432
TA98A05.7.02.001
TA22970
FMA14541
Líffærafræðileg hugtök

Heimildir breyta

  1. http://download.videohelp.com/vitualis/med/large_intestine.htm
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.