Göran Bror Benny Andersson (fæddur 16. desember 1946 í Stokkhólmi) er sænskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann er best þekktur sem meðlimur í ABBA. Hann er nú mest í hljómsveitinni Benny Anderssons Orkester (BAO). Hann starfaði lengi með Birni Ulvaeus í hljómsveitinni ABBA. Þeir hafa samið marga söngleiki, þar á meðal Kristina frá Duvemåla og Mamma Mia!, sem kvikmynd var gerð eftir.

Benny Andersson.
  Þessi tónlistargrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.