Bekkur er húsgagn sem fleiri manneskjur geta setið í á sama tíma. Bekkir eru yfirleitt úr viði en getur líka verið úr málmi, steini, steypu eða öðru efni. Margir bekkir eru með örmum og baki, en til eru gerðir án svona, þar sem fólk getur sest báðum megin.

Garðbekkur

Bekki er víða finna bæði innan- og utandyra. Oft eru þeir á almenningsstöðum eins og í görðum, á torgum, söfnum og bókasöfnum svo dæmi séu nefnd. Langa trébekki er oft að finna í kirkjum.

Stundum eru bekkir settir upp til minningar um einhvern, en þá er oft skjöldur á bekknum í tilefni þess.

Tengt efni breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.