Barónett er aðalsmaður á Bretlandi af lægstu arfgengri tign. Barónett er lægri titill en barón en æðri en riddari. Barónett hefir Sir fyrir framan nafn sitt og á ensku er skrifað Bart á eftir því til styttingar á barónett. Dæmi: Sir John Thomas Stanley, Bart.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.