Austurlandskjördæmi

Austurlandskjördæmi samanstóð af Austur-Skaftafellssýslu, Suður-Múlasýslu og Norður-Múlasýslu frá 1959 til 2003. Enn starfar samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi, sem eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Austurlandi. Einungis í Alþingiskosningunum 1978 fékk Alþýðubandalagið fleiri atkvæði á Austurlandi en Framsóknarflokkurinn, sem jafnan hafði 1. þingmann kjördæmisins, og endurheimti sætið í þingkosningunum 1979. Í Alþingiskosningunum 1991 hreppti Alþýðuflokkurinn sitt fyrsta og eina þingsæti í kjördæminu, 5. þingmann Austurlands.

Við breytingar á kjördæmaskipan 1999 voru Norðurlandskjördæmi eystra, auk Siglufjarðar, og Austurlandskjördæmi sameinuð í eitt Norðausturkjördæmi, utan Austur-Skaftafellssýsla, sem varð hluti af Suðurkjördæmi

Ráðherrar af Austurlandi breyta

Lúðvík Jósepsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Hjörleifur Guttormsson, Halldór Ásgrímsson, Sverrir Hermannsson og Jón Kristjánsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Austurlandskjördæmis breyta

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Eysteinn Jónsson B Halldór Ásgrímsson B Jónas Pétursson D Lúðvík Jósepsson G Páll Þorsteinsson B
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964 Páll Þorsteinsson B Lúðvík Jósepsson G
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Páll Þorsteinsson Lúðvík Jósepsson G Vilhjálmur Hjálmarsson B
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Lúðvík Jósepsson G Páll Þorsteinsson B Sverrir Hermannsson D
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Vilhjálmur Hjálmarsson Sverrir Hermannsson D Tómas Árnason B Halldór Ásgrímsson
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Lúðvík Jósepsson G Vilhjálmur Hjálmarsson B Helgi Seljan G Sverrir Hermannsson D
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Tómas Árnason B Helgi Seljan G Halldór Ásgrímsson B Sverrir Hermannsson D Hjörleifur Guttormsson G
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Halldór Ásgrímsson Sverrir Hermannsson D Tómas Árnason B
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986 Jón Kristjánsson
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Hjörleifur Guttormsson G Jón Kristjánsson B Sverrir Hermannsson D Egill Jónsson D
111. lögþ. 1988-1989 Egill Jónsson Kristinn Pétursson
112. lögþ. 1989-1990
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Jón Kristjánsson B Egill Jónsson D Hjörleifur Guttormsson G Gunnlaugur Stefánsson A
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Arnbjörg Sveinsdóttir D
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999
124. lögþ. 1999 Arnbjörg Sveinsdóttir D Jón Kristjánsson B Einar Már Sigurðarson S Þuríður Backman U
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003