Australian Sex Party

Ástralskur stjórnmálaflokkur

Australian Sex Party er ástralskur stjórnmálaflokkur sem var stofnaður 2009 sem mótvægi við trúarlegum áhrifum í stjórnmálum. Formaður hans er Fiona Patten. Flokkurinn er á móti ritskoðun og siðavendni. Hann fékk um 2% atkvæða í kosningum til ástralska þingsins árið 2010.

Fiona Patten

Tenglar breyta

   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.