Aspars (kartöfluyrki)

Aspars, (á þýsku Asparges eða Dänische Spargelkartoffel), er gamalt danskt kartöfluyrki. Það er talið vera síðan 1872, og er sú elsta þaðan. Það lýkist mjög franska yrkinu La Ratte. Bragðgóð.[1] Meðalsein.[2]

Tilvísanir breyta

  1. „Asparges, Dänische Spargelkartoffel“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2017. Sótt 22. apríl 2018.
  2. Bolius
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.