Askur og Embla voru í norrænni goðafræði gerð úr tveim trjám sem Borssynir, það er Óðinn, Vili og , fundu á sjávarströndu. Annar trjábolurinn var af aski, en hinn af álmi. Óðinn gaf þeim önd og líf, Vili gaf vit og hræring og gaf ásjónu, mál, heyrn og sjón. Svo gáfu þeir þeim klæði og nöfn, manninum nafnið Askur en konunni Embla, og ólst af þeim mannkynið sem gefinn var Miðgarður til að búa í.

Askur og Embla á færeysku frímerki eftir Anker Eli Petersen.

Tengt efni breyta

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.