Archytas (forngríska: Αρχύτας; uppi um 400 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur, stærðfræðingur, stjörnufræðingur, stjórnmálamaður og herforingi.

Arkýtas fæddist í grísku borginni Tarentum á Suður-Ítalíu. Hann var sonur Mnesagórasar eða Histiajosar. Hann nam hjá Fílolási og kenndi Evdoxosi stærðfræði. Hann var tengdur pýþagóríska skólanum og var góður vinur Platons.

Tenglar breyta


Forverar Sókratesar
   Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.