Anthony Giddens

Breskur félagsfræðingur

Anthony Giddens (fæddur 18. janúar 1938) er breskur félagsfræðingur. Hann er þekktur fyrir hugtök eins og úrfelling (disembedding), afturblik (reflexivity) og einstaklingsvæðing (individualism).

Anthony Giddens árið 2004.

Giddens skiptir samtímanum í þrjú tímabil snemmnútíma sem einkennist af upplausn bændasamfélags, hánútíma sem einkennist af markaðshyggju og svo síðnútíma sem hefst á sjöunda áratug seinustu aldar og einkennist af upplausn. Giddens var prófessor við LSE og ráðgjafi Tonys Blair fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Hann setti fram hugmyndir um þriðju leiðina.

Tenglar breyta