Anders Fogh Rasmussen

Forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins

Anders Fogh Rasmussen (fæddur 26. janúar 1953) er fyrrveradi forsætisráðherra Dana og formaður Venstre. Hann átti sæti á danska þjóðþinginu á árunum 1978 – 2009. Hann gegndi embætti skattaráðherra árin 1987 – 1992. Hann leiddi hægristjórn þar frá 27. nóvember 2001 fram til 5. apríl 2009, var það minnihlutastjórn í samvinnu Venstre og danska íhaldsflokksins og var hún studd af danska þjóðarflokknum.

Anders Fogh Rasmussen
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
27. nóvember 2001 – 5. apríl 2009
ÞjóðhöfðingiMargrét 2.
ForveriPoul Nyrup Rasmussen
EftirmaðurLars Løkke Rasmussen
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
Í embætti
1. ágúst 2009 – 1. október 2014
ForveriJaap de Hoop Scheffer
EftirmaðurJens Stoltenberg
Persónulegar upplýsingar
Fæddur26. janúar 1953 (1953-01-26) (71 árs)
Ginnerup, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurVenstre
MakiAnne-Mette Rasmussen (g. 1978)
Börn3
HáskóliÁrósaháskóli
StarfStjórnmálamaður

Anders Fogh Rasmussen tók við stöðu aðalritara NATO 5. apríl 2009 og Lars Løkke Rasmussen tók þá við embætti forsætisráðherra Danmerkur.

Fyrirrennari:
Poul Nyrup Rasmussen
Forsætisráðherra Danmerkur
(27. nóvember 20015. apríl 2009)
Eftirmaður:
Lars Løkke Rasmussen
Fyrirrennari:
Jaap de Hoop Scheffer
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
(1. ágúst 20091. október 2014)
Eftirmaður:
Jens Stoltenberg


  Þessi Danmerkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.