Amigurumi (編みぐるみ, heklað eða prjónað tuskudýr) er japanskt handverk sem felst í að hekla eða prjóna lítil dýr eða fígúrur. Orðið er komið frá japanska orðinu ami sem þýðir heklað eða prjónað og nuigurumi sem þýðir tuskudýr.

Amigurumi útskriftarnemi með kappa og skikkju