Allsherjarveðsetning

Allsherjarveðsetning er veðsetning er felst í því að veðsalinn veðsetur allt sem hann á og/eða kann að eignast. Slíkt veðandlag er óheimilt að íslenskum lögum sökum sérgreiningarreglu veðréttarins.

Sjá einnig breyta

   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.