Alfred Jodl

Þýskur herforingi (1890-1946)

Alfred Jodl (10. maí 189016. október 1946) var herforingi (þ. Generaloberst) í Þriðja ríkinu og var annar af æðstu stjórnendum þýska hersins í síðari heimsstyrjöld. Hann var sóttur til saka í réttarhöldunum í Nürnberg, fundinn sekur og dæmdur til dauða. Jodl var hengdur sem stríðsglæpamaður árið 1946.

Alfred Jodl árið 1940.