Akurhæna (fræðiheiti: Perdix perdix) er hænsnfugl sem verpir á ræktarlandi um nær alla Evrópu og í vesturhluta Asíu. Vegna þess hve akurhænan er vinsæll veiðifugl hefur hún verið flutt til annarra landa og er algeng í Norður-Ameríku og sunnanverðu Kanada.

Akurhæna

Ástand stofns
StatusLeastConcern
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Perdix
Tegund:
P. perdix

Tvínefni
Perdix perdix
Linnaeus, 1758
Perdix perdix
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.