Jalaluddin Muhammad Akbar (persneska: جلال الدین محمد اکبر), oft nefndur Akbar mikli, (15. október 154227. október 1605) var keisari Mógúlveldisins 1556-1605 og er talinn mestur þeirra. Hann var meðal annars mikill stuðningsmaður lista og fræðistarfa og mikill talsmaður umburðarlyndis fólks af mismunandi trúarbrögðum, en í veldi hans bjuggu bæði hindúar og múslimar.

Akbar sem ungur maður.

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.