Actinidia indochinensis

Actinidia indochinensis[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2][3] Hún er ættuð frá Kína (Fujian, Guangdong, Guangxi, Yunnan) og norður Víetnam.[4]

Actinidia indochinensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. indochinensis

Tvínefni
Actinidia indochinensis
Merr.
Samheiti

Actinidia pubescens Ridley
Actinidia glabra H.L. Li
Actinidia flavofloris H. Z. Jiang
Actinidia callosa pubescens Dunn
Actinidia callosa indochinensis (Merr.) H.L. Li

Tilvísanir breyta

  1. Merr., 1938 In: J. Arnold Arbor. 19(1): 53-54
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  4. Actinidia indochinensis 中越猕猴桃 í Flora of China
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.