Aérospatiale, stundum kallað Aerospatiale, var flugvélaframleiðandi í eigu franska ríkisins. Fyrirtækið hannaði og framleiddi loftför, eldflaugar og gervihnetti bæði fyrir almennan markað og heri. Fyrirtækið hét upprunnulega Société nationale industrielle aérospatiale (SNIAS). Nafninu var breytt í Aérospatiele árið 1970. Skrifstofur fyrirtækisins voru staðsettar í París, Frakklandi.

Aérospatiale
Rekstrarform Flug og varnarframleiðandi
Stofnað 1970
Örlög Varð hluti af Airbus árið 2000
Staðsetning París, Frakklandi
Starfsemi Hönnun og framleiðsla loftfara, eldflauga og gervihnatta

Á 10. áratugnum fór fyrirtækið í gegnum margar og stórar breytingar. Þyrlusvið fyrirtækisins, ásamt þýska flugvélaframleiðandanum Daimler-Benz Aerospace AG (DASA), var sameinað til að mynda Eurocopter Group árið 1992. Önnur svið fyrirtækisins fóru í gegnum breytingar og sameiningar við önnur fyrirtæki á sömu sviðum. Eurocopter Group ásamt flestum öðrum sviðum fyrirtækisins sameinuðust að endanum við evrópska flugvélaframleiðandann Airbus sem hét þá European Aeronautic Defence and Space Company (EADS). [1]

Vörur breyta

Flugvélar með föstum vængjum breyta

 
Fyrsta flug Concorde árið 1969
  • CM.170 Magister
  • CM.175 Zephyr
  • Concorde (Ásamt British Aircraft Corporation)
  • N.262
  • N.500
  • SE 210 Caravelle
  • SN 601 Corvette
  • TB 30 Epsilon
  • Ludion

Þyrlur breyta

 
TF-LÍF, AS 332 Super Puma þyrla Landhelgisgæslunnar
  • AS 332 Super Puma
  • AS 350 Ecureuil/AStar
  • AS 355 Ecureuil 2/TwinStar
  • AS 532 Cougar
  • AS 550 Fennec
  • AS 565 Panther
  • SA 313/SA 318 Alouette II
  • SA 315B Lama
  • SA 316/SA 319 Alouette III
  • SA 321 Super Frelon
  • SA 330 Puma
  • SA 341/SA 342 Gazelle
  • SA 360 Dauphin
  • SA 365/AS 365 Dauphin 2
  • HH-65 Dolphin

Ómönnuð loftför breyta

  • C.22

Eldflaugar breyta

 
Exocet eldflaug að fara á loft
  • AS 15 TT
  • AS-20
  • AS-30
  • M1
  • M20
  • M45
  • S1
  • S2
  • S3
  • SS.11
  • SS.12/AS.12
  • Air-Sol Moyenne Portée
  • ENTAC
  • Exocet
  • Hadès
  • HOT
  • MILAN
  • Pluton
  • Roland

Geim tengdar vörur breyta

 
Fyrsta Ariane 4 geimflaugin að hafa sig á loft árið 1988
  • AMC-5 (gervihnöttur)
  • Arabsat (gervihnöttur)
  • Ariane geimflaug (Ariane 1-5)
  • Astra 5A (gervihnöttur)
  • Atmospheric Reentry Demonstrator
  • Diamant geimflaug
  • Hermes geimflugvél (ekki byggð)
  • Huygens (geimfar)
  • Infrared Space Obsevratory
  • INSAT-1C (gervihnöttur)
  • INSAT-2DT (gervihnöttur)
  • Meteosat (gervihnöttur)
  • Nahuel 1A (gervihnöttur)
  • Proteus (gervihnöttur)
  • Spacebus (gervihnöttur)
  • Symphonie (gervihnöttur)
  • Tele-X (gervihnöttur)
  • Turksat (gervihnöttur)
  • Topaze (rannsóknar eldflaug e: sounding rocket)
  • TV-SAT 1 (gervihnöttur)

Listi af forstjórum breyta

  • 1970-1973: Henri Ziegler
  • 1973-1975: Charles Cristofini
  • 1975-1983: général Jacques Mitterrand
  • Henri Martre (1983 - 1992)
  • Louis Gallois (1992 - 1996)

Heimildir breyta