Ár

1653 1654 165516561657 1658 1659

Áratugir

1641-16501651-16601661-1670

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1656 (MDCLVI í rómverskum tölum) var 56. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir breyta

 
Þrenningarkirkjan í Kaupmannahöfn var vígð þetta ár.

Ódagsettir atburðir breyta

Fædd breyta

Dáin breyta

Opinberar aftökur breyta

  • 10. apríl - Galdramál, Kirkjubólsmálið: Feðgarnir Jón Jónsson eldri og Jón Jónsson yngri frá Kirkjubóli í Skutulsfirði brenndir á báli fyrir galdur eftir kæru séra Jóns Magnússonar prests á Eyri.
  • Sigríður Gunnarsdóttir tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, fyrir dulsmál.
  • Ónafngreind kona frá Hjallasandi fyrir Jökli einnig tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, einng fyrir dulsmál.[1]

Tilvísanir breyta

  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.