Ár

1632 1633 163416351636 1637 1638

Áratugir

1621-16301631-16401641-1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1635 (MDCXXXV í rómverskum tölum) var 35. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir breyta

 
Sænski ríkiskanslarinn Axel Oxenstierna samdi við Richelieu kardinála um að Frakkar tækju beinan þátt í styrjöldinni í Þýskalandi.

Ódagsettir atburðir breyta

  • Prestar á Kjalarnesi meinuðu mæðgum um altarisgöngu vegna orðróms um að þær hefðu alið á sér tilbera.
  • Leikritið Medea eftir Pierre Corneille var frumsýnt í París.
  • Þetta ár dó Bergsteinn skáld blindi á Eyrarbakka útúr drykkjuskap, og fékk ekki kirkjuleg sakir þess að „ískyggilegt" þótti um drykkjuskap hans.

Fædd breyta

Dáin breyta

Opinberar aftökur breyta

  • Hengdir fyrir þjófnað: tveir menn í Gullbringusýslu og einn 18 ára drengur í Eyjafirði.
  • Gísli Tómasson, 25 ára, „stegldur“ í Laugarbrekku fyrir morð föður síns, Tómasar Þorkelssonar.[1]

Tilvísanir breyta

  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.