Ár

1621 1622 162316241625 1626 1627

Áratugir

1611-16201621-16301631-1640

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1624 (MDCXXIV í rómverskum tölum) var 24. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir breyta

 
Kauphöllin í Kaupmannahöfn var hönnuð af Hans van Steenwinckel og reist á árunum 1619-1640.

Ódagsettir atburðir breyta

Fædd breyta

Ódagsett breyta

Dáin breyta

Opinberar aftökur breyta

  • Sesselja Jónsdóttir dæmd til dauða á Alþingi, 29 ára, fyrir blóðskömm. Ekki er ljóst í annálum hvort eða hvenær dómnum var framfylgt.
  • Hildibrandur Ormsson frá Höfða, Dýrafirði, dæmdur til dauða á Alþingi, 44 ára, fyrir blóðskömm í sama máli. Hann var tekinn af lífi þar á þinginu.[1]

Tilvísanir breyta

  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.