Ár

1574 1575 157615771578 1579 1580

Áratugir

1561–15701571–15801581–1590

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Árið 1577 (MDLXXVII í rómverskum tölum)

Halastjarnan mikla 1577.

Á Íslandi breyta

Fædd

Dáin

Erlendis breyta

  • 13. desember - Francis Drake lagði upp í hnattferð sem lauk 1580.
  • Halastjarna sem kölluð hefur verið Halastjarnan mikla 1577 fór nálægt Jörðu og fylgdust vísindamenn og áhugamenn um alla Evrópu með henni. Þekktastur þeirra var Tycho Brahe, sem gerði miklar mælingar á ferli hennar og setti í framhaldi af því fram kenningar um feril halastjarna.
  • Listmálarinn El Greco flutti til Spánar og bjó þar til dauðadags.

Fædd

Dáin