06.06.16 er plata eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens. Ólíkt afmælisplötu hans frá 2006, sem fékk nafnið 06.06.06, þá er 06.06.06 safnplata í staðinn fyrir plötu þar sem að allar hljómsveitir Bubba syngja og spila sín bestu lög. Gestum á afmælistónleikum Bubba var gefið plötuna að gjöf. Platan var sjötta safnplata Bubba á ferlinum.

Lagalisti breyta

Plata eitt: A-hlið

Blindsker (Das Kapital)

Talað við gluggann (Bubbi Morthens)

Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens)

Það er gott að elska (Bubbi Morthens)

Sumar konur (Bubbi Morthens)

Plata tvö: B-hlið

Fallegur dagur (Bubbi Morthens)

Með þér (Bubbi Morthens)

16. ágúst (Bubbi og Sólskuggarnir)

18 konur (Bubbi og Spaðadrottningarnar)

Í hjarta mér (Egó)