Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs

Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunarvinnu um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósendur. Í Garðabæ og Álftanesi var einnig kosið samhliða um sameiningu sveitarfélaganna.

  1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
  2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
  3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
  4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?
  5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
  6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Tafla með þátttökutölum [1] Atkvæði Hlutfall
Kjósendur á kjörskrá 236.911
Gild atkvæði 114.570 48,4%
Ógild atkvæði 1.499 0,6%
Þar af auðir 661 0,3%
Þar af ógildir 838 0,4%
Tafla með niðurstöðum kosninganna[2]
Atkvæði Hlutföll þeirra sem tóku afstöðu
Nei Nei
1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? 73.408 36.252 66,9% 33,1%
2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? 84.633 17.441 82,9% 17,1%
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? 58.354 43.861 57,1% 42,9%
4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? 78.356 21.623 78,4% 21,6%
5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? 66.554 33.536 66,5% 33,5%
6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? 72.523 26.402 73,3% 26,7%
Tafla með niðurstöðum kosninganna [2]
Atkvæði Hlutfall Hlutfall af kjörskrá
Nei Nei Nei
1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? 73.408 36.252 64,2% 31,7% 31,0% 15,3%
2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? 84.633 17.441 74,0% 15,2% 35,7% 7,4%
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? 58.354 43.861 51,1% 38,3% 24,6% 18,5%
4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? 78.356 21.623 68,5% 18,9% 33,1% 9,1%
5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? 66.554 33.536 58,2% 29,3% 28,1% 14,2%
6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? 72.523 26.402 63,4% 23,1% 30,6% 11,1%
Tafla með niðurstöðum kosninganna
1. spurning 2. spurning 3. spurning 4. spurning 5. spurning 6. spurning Kjörsókn
Nei Nei Nei Nei Nei Nei
Reykjavík suður[3] 72,0% 28,0% 87,7% 12,3% 54,5% 45,5% 82,0% 18,0% 78,9% 21,1% 75,2% 24,8% 51,4%
Reykjavík norður[4] 76,6% 23,4% 89,3% 10,7% 51,3% 48,7% 83% 17% 79,7% 20,3% 77,5% 22,5% 50,4%
Suðvesturkjördæmi[5] 68,2% 31,8% 85,8% 14,2% 57,8% 42,2% 81,5% 18,5% 76,3% 23,7% 74,9% 25,1% 51,4%
Norðvesturkjördæmi[3] 54,8% 45,2% 69,9% 30,1% 64,7% 35,3% 68,5% 31,5% 37,9% 62,1% 64,8% 34,2% 46,7%
Norðausturkjördæmi[6] 57,5% 42,5% 73,4% 26,6% 59,8% 40,2% 68,6% 31,4% 30,5% 69,5% 65,9% 34,1% 45,4%
Suðurkjördæmi[7] 57,8% 42,2% 75,2% 24,5% 61,6% 38,4% 73,1% 26,9% 55,3% 44,7% 71,5% 28,5% 43,2%
Samtals

Tilvísanir breyta

  1. „Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 11. nóvember 2016.
  2. 2,0 2,1 Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna[óvirkur tengill]
  3. 3,0 3,1 Nýjustu tölur í þjóðaratkvæðigreiðslu[óvirkur tengill]
  4. Reykjavík norður: Já við öllu
  5. 68 prósent í kraganum styðja tillögurnar
  6. Fyrst í norðurkjördæmi
  7. Sögðu já við öllu í Suðurkjördæmi

Neðanmálsgreinar breyta

  • Tölurnar í töflunni eru reiknaðar út frá gildum atkvæðum.

Tenglar breyta

   Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.