Þýsk málfræði fjallar um þær reglur sem að þýska byggir á.

Nafnorð breyta

Kyn breyta

Þýska hefur haldið öllum þeim þremur kynjum sem finnast í Frumindóevrónsku. Þau eru karlkyn (männlich/Maskulinum), kvenkyn (weiblich/Femininum) og hvorugkyn (sächlich/Neutrum). Orð sem lýsa karlkyni eða kvenkyni, eins og „maður“ (der Mann) eða „kona“ (die Frau), eru oftast í sama kyni og líffræðilega kynið (með undantekningunum „stelpa“ (das Mädchen) og „ungfrú“ (das Fraulein) - öll nafnorð sem enda á smækunarendingunum „-chen“ eða „-lein“ eru í hvorugkyni). Á hinn boginn eru kyn hluta sem hvorki eru karlkyns né kvenkyns frekar handahófkennd, þó stundum samsvari þau kyni í íslensku. Tilviljunarkennt eðli nafnorða má sjá á orðunum yfir hífapör: „skeið“ (der Löffel) er karlkynsorð, „gaffall“ (die Gabel) er kvenkynsorð og „hnífur“ (das Messer) er hvorugkynsorð. Nemendum er oft ráðlagt að læra greini nafnorða samhliða þeim því á greininum má sjá í hvaða kyni orðið er.

Tengt efni breyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.