Ómanflói er sund sem tengir Arabíuhaf við Persaflóa (um Hormússund). Lönd sem eiga strönd að flóanum eru Íran, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Óman.

Gervihnattamynd af Hormússundi; Persaflói er vinstra megin og Ómanflói hægra megin.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.