Ólöf Birna Torfadóttir

íslenskur kvikmyndaleikstjóri

Ólöf Birna Torfadóttir (f. 13. september 1990) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri. Ólöf útskrifaðist af handrits- og leikstjórnarbraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2016.[1] Fyrsta kvikmynd Ólafar í fullri lengd er Hvernig á að vera klassa drusla (2021). Ólöf stofnaði framleiðslufyrirtækið MyrkvaMyndir árið 2019.[2]

Ólöf Birna Torfadóttir
Fædd13. september 1990 (1990-09-13) (33 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri

Kvikmyndir breyta

  • Gæs (2015) (Stuttmynd)
  • Emilía í Æviskógi (2015) (Stuttmynd)
  • Porta (2015) (Stuttmynd)
  • Byrði sögunnar (2015) (Heimildarmynd, stuttmynd)
  • Stefanía (2016) (Stuttmynd)
  • Síðasta sumar (2016) (Stuttmynd)
  • Millenium lausnir (2017) (Stuttmynd)
  • Litte rock (2018) (Stuttmynd)
  • Klofin (2018) (Stuttmynd)
  • Everything Nice (2019) (Stuttmynd)
  • Hvernig á að vera klassa drusla (2021)

Tilvísanir breyta

  1. https://www.dv.is/fokus/2020/02/16/eg-var-oft-kollud-drusla-thegar-eg-var-yngri/
  2. https://www.kvikmyndaskoli.is/news/olof-birna-og-hvernig-a-ad-vera-klassa-drusla

Tenglar breyta