Óháði söfnuðurinn

Óháði söfnuðurinn er íslenskt trúfélag. Óháði söfnuðurinn er evangelísk lútersk kirkja líkt og Þjóðkirkjan. Kirkja Óháða safnaðarins er staðsett við Háteigsveg í Reykjavík og safnaðarprestur er Pétur Þorsteinsson. Óháði söfnuðurinn er fríkirkja, og var stofnaður út frá hópi sem klauf sig úr Fríkirkjunni í Reykjavík. [1] Meðlimir árið 2022 voru 3177.

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Trúin og lífið - Spurningar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. janúar 2011. Sótt 23. ágúst 2010.