Át er neysla matar til að uppfylla næringarkröfur lífveru til orku og vaxtar. Dýr og aðrar ófrumbjarga lífverur þurfa að éta til að lifa á. Lífverum skiptist í nokkra flokka eftir því sem þær éta: kjötætur éta önnur dýr, jurtaætur éta jurtir og alætur éta bæðir önnur dýr og jurtir. Sveppir melta matinn sinn fyrir utan líkaminn en dýr melta matinn sinn inn í líkamanum. Át er dagleg athöfn fyrir menn, en þeir borða í staðinn fyrir að éta.

Spænsk kona borðar smjördeigshorn

Mannfólk hefur sérstakar hefðir í sambandi við át. Í mörgum húsum er matsalur eða svæði þar sem borðað er. Notast er við sérstök áhöld, t.d. hníf, gaffal og skeið, eða matarprjóna, auk borðbúnaðar eins og diska og skálar. Á flestum löndum eru líka til veitingahús þannig að fólk geti borðað að heiman þegar það hefur ekki tíma til að elda eða sem samkvæmi. Það er líka borðað á nestisferðum en þá er maturinn búinn til og pakkaður.

Flestir borða tvisvar eða þrisvar á degi. Sumir fá sér snakk milli máltíða en aðrir halda að best sé að borða aðeins þrjár máltíðir á degi. Meðaltalsorkukröfur mannslíkamans er um 1800–2000 hitaeiningar á degi.

Tengti efni breyta

   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.