Ástríður Belgíudrottning

Ástríður Belgíudrottning, (Astrid Sofia Lovisa Thyra) (1905 - 1935) var dóttir Karls Svíaprins, sem var þriðji sonur Óskars II Svíakonungs, og Ingiborgar Danaprinsessu, sem var dóttir Friðriks VIII Danakonungs.

Ástríður Belgíudrottning

Fjölskylda breyta

Þann 4. nóvember 1926 giftist Ástríður Leópold Belgíuprins og varð hún Belgíudrottning árið 1934 þegar tengdafaðir hennar, Albert I, dó.

Ástríði og Leópold varð þriggja barna auðið:

Ástríður drottning dó í bílslysi í Sviss árið 1935