Ágúst Borgþór Sverrisson

Ágúst Borgþór Sverrisson (f. 1962) er íslenskur rithöfundur. Ágúst Borgþór hefur gefið út smásagnasöfn, ljóðabók og skáldsögur. Ágúst Borgþór hefur einnig verið virkur pistla- og greinahöfundur, bæði í dagblöðum og á netinu.

Verk höfundar breyta

  • 1987 - Eftirlýst augnablik, ljóð
  • 1988 - Síðasti bíllinn, smásögur
  • 1995 - Í síðasta sinn, smásögur
  • 1999 - Hringstiginn, smásögur
  • 2001 - Sumarið 1970, smásögur
  • 2004 - Tvisvar á ævinni, smásögur
  • 2007 - Hliðarspor, skáldsaga
  • 2011 - Stolnar stundir, skáldsaga

Tenglar breyta